Brúðarvendirnir sem eru að slá í gegn

Sykraðasti brúðarvöndur sem við höfum séð.
Sykraðasti brúðarvöndur sem við höfum séð. mbl.is/delish.com

Ertu að fara að gifta þig? Þá ættir þú að staldra aðeins við því þetta nýja „trend“ er að færast óðfluga í aukana vestanhafs.

Það getur reynst dýrt að halda brúðkaup og ýmislegt sem hífir upp kostnaðinn eins og brúðarvöndurinn og aðrar skreytingar. Við erum að sjá vendi úr kleinuhringjum, litlum pizzum og það nýjasta eru candy-floss vendir – sem eru reyndar sætir á alla kanta. Spurning hvað við fáum að sjá næst – kannski risasleikipinna sem vönd?

Fljótt á litið er candy floss-vöndur ekkert svo galin hugmynd.
Fljótt á litið er candy floss-vöndur ekkert svo galin hugmynd. mbl.is/delish.com
Kleinuhringjavöndur leit dagsins ljós í brúðkaupi fyrir alls ekki svo …
Kleinuhringjavöndur leit dagsins ljós í brúðkaupi fyrir alls ekki svo löngu. mbl.is/delish.com
Pizzavöndur! Fullmikið fyrir okkar smekk, en hugmyndir að vendi fyrir …
Pizzavöndur! Fullmikið fyrir okkar smekk, en hugmyndir að vendi fyrir stóra daginn eru óstöðvandi. mbl.is/delish.com
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka