Þetta borðar Kylie Jenner á hverjum morgni

Kylie Jenner.
Kylie Jenner. skjáskot/Instagram

Morgunmaturinn er mikilvægasta máltíð dagsins nema þú sért á 17:7 og Kylie Jenner er enginn aukvisi þegar kemur að morgunmat. Á Instagram-sögu sinni sýndi hún fylgjendum sínum hvað hún borðar í morgunmat þessa dagana en hún segist elska það og gott betur. 

Kemur í ljós að morgunverðurinn er fremur einfaldur og samanstendur af:

  • Avókadó
  • Kalkúnabeikoni
  • Eggjum

Með þessu drekkur hún svo kombucha. 

Ekki amalegt það.

Hér gefur að líta kombuchað sem Jenner drekkur á hverjum …
Hér gefur að líta kombuchað sem Jenner drekkur á hverjum degi en þessi sami drykkur fæst í Hagkaup. mbl.is/Instagram
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert