Fullt hús matar með marmaraáferð

Páskaskrautið í ár eru egg með marmaraáferð.
Páskaskrautið í ár eru egg með marmaraáferð. mbl.is/Delish.com

Hver hefur ekki málað á eitt eða tvö egg fyrir páska? Mjög vinsælt skólaverkefni frá fyrri tíð sem fellur seint úr gildi – að mála á egg og líma á það fjaðrir til skrauts.

Hér erum við aftur á móti með öðruvísi hugmynd þar sem rjómi og edik kemur til sögunnar – svona skreytir þú fullt hús matar og dregur alla fjölskylduna með í verkið.

Byrjið á því að setja heil egg í skál. Hellið …
Byrjið á því að setja heil egg í skál. Hellið ediki yfir eggin og látið liggja í baði í 2 mínútur. mbl.is/Delish.com
Dreyfið rjóma á bökunarplötu og setjið skvettur af matarlit út …
Dreyfið rjóma á bökunarplötu og setjið skvettur af matarlit út á. mbl.is/Delish.com
Takið tannstöngul og dreifið úr litnum í rjómann.
Takið tannstöngul og dreifið úr litnum í rjómann. mbl.is/Delish.com
Veltið eggjunum upp úr rjómanum og litnum. Látið standa í …
Veltið eggjunum upp úr rjómanum og litnum. Látið standa í rjómanum í 10-15 mínútur og skolið svo eggin. mbl.is/Delish.com
mbl.is/Delish.com
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert