Nýr ógnarfagur litur frá Stelton

Ný og glæst kanna frá Stelton.
Ný og glæst kanna frá Stelton. mbl.is/Stelton

Enn einn lit­ur­inn hef­ur bæst í flór­una á þekkt­ustu kaffi­könnu Stelt­on, EM77,  sem hönnuð var af Erik Magn­us­sen árið 1977.

Í til­efni að 40 ára stóraf­mæli könn­unn­ar frá því hún kom fyrst út, er hún nú fá­an­leg í dökk­um brún­um og mött­um metallic lit með sér­stöku logo hönnuðar­ins. Könn­unni fylg­ir þrýstitappi og einnig skrúfu­lok svo auðvelt er að flytja heita drykki á milli staða í könn­unni.

Falleg þessi matta áferð sem kannan ber.
Fal­leg þessi matta áferð sem kann­an ber. mbl.is/​Stelt­on
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert