Svona líta 300 hitaeiningar út

Hvað er banani margar hitaeiningar?
Hvað er banani margar hitaeiningar? mbl.is/Getty Images

Þetta er allt spurning um jafnvægið og hvernig við deilum hitaeiningum dagsins niður. Það er alveg sama hvort þú borðar ostborgara á McDonalds, 2,8 kíló af gúrku eða 50 g af hnetum. Þarna verður alltaf sama niðurstaðan, eða 300 hitaeiningar - en næringin er kannski ekki sú sama af öllum þessum matvörum.

Þú mátt borða þetta mikið fyrir 300 hitaeiningar:

  • 2,8 kg gúrka
  • 1,2 kg spínat
  • 1 ostborgara frá McDonalds
  • 3,5 glös af nýpressuðum ávaxtasafa
  • 670 g brokkolí
  • 2 rauðvínsglös
  • 185 g soðnar baunir
  • 165 g avocado
  • 2 bjórar
  • 2 kókdósir
  • 50 g hnetur
  • 3,5 glös af léttmjólk
  • 170 g lax
  • 55 g Daim-súkkulaði
  • 55 g dökkt súkkulaði
  • 105 g rúnstykki
  • 430 g kotasæla
  • 230 g kjúklingur
  • 790 g vatnsmelóna
  • 210 g egg
  • 480 g vínber
  • 75 g súkkulaðimöffins
  • 580 g epli
  • 480 g vínber
  • 150 g rúgbrauð
  • 245 g soðin brún hrísgrjón
  • 370 g bananar
  • 400 g hreint skyr
  • 250 g hamborgarhryggur
  • 200 g soðið heilhveitipasta
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert