Sumarleg servíettubrot

Hér er búið að brjóta fallegan vasa í servíetturnar og …
Hér er búið að brjóta fallegan vasa í servíetturnar og skreyta með blómum. mbl.is/Pinterest

Serví­ett­ur eru ómiss­andi á veislu­borðið og skreyta meira en þig grun­ar. Fátt vek­ur meiri lukku hjá gest­um en að sjá fal­leg serví­ettu­brot á mat­ar­borðinu. Hér eru nokkr­ar út­færsl­ur sem auðvelt er að gera og vel hægt að spreyta sig á fyr­ir næsta boð.

.

Fiðrildi er ein hugmynd fyrir sumarið.
Fiðrildi er ein hug­mynd fyr­ir sum­arið. mbl.is/​Pin­t­erest
Blóm og greinar gera mikið og má tína það sem …
Blóm og grein­ar gera mikið og má tína það sem hendi er næst úti í garði. mbl.is/​Pin­t­erest
Hér eru servíetturnar rúllaðar upp eins og rósabúnt.
Hér eru serví­ett­urn­ar rúllaðar upp eins og rósa­búnt. mbl.is/​Pin­t­erest
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert