Svona auðveldar þú þér lífið í grillveislum

Bollakökumót má nota undir ýmsa hluti.
Bollakökumót má nota undir ýmsa hluti. mbl.is/Yesterdayontuesday.com

Það jafn­ast fátt við það að sitja úti í góðu veðri og gæða sér á grill­mat með góðum vin­um. En að snæða mat­inn úti get­ur þýtt marg­ar ferðir inn í eld­hús að ná í hitt og þetta – og það sama gild­ir þegar ganga á frá.

Ef þú átt bolla­köku­mót þá mæl­um við ein­dregið með því að draga það fram og nota und­ir allskyns sós­ur, niður­skorið græn­meti og annað sem til þarf á borðið. Allt í einni ferð og lítið upp­vask. Full­komið! 

Thinkstock
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert