Maturinn sem lengir lífið

Grænkál og rauðar papríkur eru súrefni fyrir líkamann - fullt …
Grænkál og rauðar papríkur eru súrefni fyrir líkamann - fullt af næringarefnum sem þú þarft á að halda. mbl.is/coach.nine.com.au

Mörg mat­væli inni­halda þúsund­ir andoxun­ar­efna sem geta komið í veg fyr­ir hrukk­ur eða krabba­meins­mynd­un. Mat­vör­ur á borð við tóm­ata og rósa­kál er á þeim lista sem og þessi hér fyr­ir neðan..

Rauðar paprík­ur inni­halda 60% meira af C-víta­míni en græn­ar paprík­ur. Þær halda þér líka ung­leg­um sam­kvæmt rann­sókn frá The American Journal of Cl­inical Nut­riti­on – sem komst að því að fólk sem borðar mat sem inni­held­ur mikið af C-víta­mín­um fái minna af hrukk­um.

Græn­kál er pakkað af K-víta­míni! Einn bolli af elduðu græn­káli inni­held­ur næst­um 12 sinn­um ráðlagðan dags­skammt af víta­mín­inu. Sum­ir vilja meina að græn­kál lækki blóðþrýs­ing og kó­lestrol.

Djúp­fjólu­blái lit­ur­inn í eggald­in kem­ur frá nær­ing­ar­efn­inu nasun­in sem hjálp­ar til við út­breiðslu krabba­meins­frumna. Rann­skókn­ir hafa einnig sýnt að nasun­in geti hægt á þróun alzheimer sjúk­dóms­ins.

Blá­ber er dá­sam­leg! Í blá­berj­um eru „rut­in“ sem til­heyra flokki andoxun­ar­efna og sam­kvæmt rann­sókn frá Har­vard Medical School, þá hjálp­ar rut­in við að loka á ensím sem mynd­ar blóðtappa, dreg­ur úr hættu á hjartaráfalli og/​eða heila­blóðfalli

Andoxun­ar­efnið eu­genól má finna í basiliku, en þetta efna­sam­band virk­ar á leg­hálskrabba­meins­frum­ur og veld­ur því að þær eyðileggi sjálfa sig.

Eggaldin er ríkt af
Eggald­in er ríkt af "nasun­in" sem er mein­hollt fyr­ir lík­amann. mbl.is/​Thinkstock
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert