Veitingastaðurinn Dill búinn að loka

Gunnar Karl Gíslason, oft kenndur við Dill Restaurant.
Gunnar Karl Gíslason, oft kenndur við Dill Restaurant. mbl.is/Ómar Óskarsson

Veitingastaðnum Dill, eina íslenska veitingastaðnum sem hefur fengið Michelin-stjörnu, hefur verið lokað.

Rekstrarfélagið sem rak veitingastaðinn Dill og veitingastaðinn Systur að Hverfisgötu, hefur, samkvæmt óstaðfestum heimildum, verið tekið til gjaldþrotaskipta. Ekki náðist í eigendur staðanna við vinnslu fréttanna en K100 greindi frá í morgun. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert