Sjúklega lekker skandinavísk hönnun

Stílhreinn og flottur! Saga er nýr teketill hannaður af Ninu …
Stílhreinn og flottur! Saga er nýr teketill hannaður af Ninu Bruun. mbl.is/Nina Bruun

Þessir dásamlegu tekatlar fá alla þá sem ekki drekka te til að byrja á því núna. Því slíka fegurð á einum tekatli sjáum við ekki daglega.

Hönnuðurinn Nina Bruun og teymið hennar bjuggu til þessa nútímalegu útgáfu af klassískum steypujárns tepotti og færa okkur nýtt sjónarhorn á japanska hönnun.

Ketillinn ber því fallega nafni SAGA og kemur með innbyggðri síu. SAGA er fáanlegur í nokkrum litum sem brýtur upp á hönnunina án þess að hafa bein áhrif á hönnunina sjálfa. Ketillinn er hannaður fyrir VIVA Scandinavia sem þekktir eru fyrir tímalausa hönnun og er þessi viðbót engin unantekning hvað það varðar.

Hversu fallegir tekatlar! Maður fær bara valkvíða yfir litavalinu.
Hversu fallegir tekatlar! Maður fær bara valkvíða yfir litavalinu. mbl.is/Nina Bruun
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert