Það getur reynst erfitt að slá hendinni á móti kökusneið eða öðrum fitandi freistingum þegar sykurpúkinn tekur við stjórninni og við getum ekki haldið aftur af okkur.
Að borða eitthvað sætt eða fitandi sendir ákveðin skilaboð til heilans sem meðtekur sælutilfinningu og fyllir líkamann af gleði. Og þig langar alltaf í meira og meira.
Skiptu sætindunum út með...
Nú, ef þú ert dottinn í jólagírinn og það er ekkert fram undan nema hlaðborð og smákökur, þá er best að geyma þetta ráð bak við eyrað fram í janúar.