Þetta er mímósan sem þú drekkur á jóladagsmorgun – þegar þú vilt gera vel við þig og þína. Ef það er einhvern tímann tilefni til að skála, þá er það núna.
Mímósa í hátíðarbúning
- 750 ml kampavínsflaska
- ¾ bolli trönuberja- eða granateplasafi
- Rósmaríngreinar til skrauts
Sykurhúðuð trönuber
- 115 g fersk trönuber
- 1,5 bolli sykur
- ⅓ bolli vatn
Aðferð:
- Setjið um 30 ml af safa í botninn á kampavínsglasi.
- Fyllið upp með kampavíni og skreytið með rósmaríngrein og sykruðum trönuberjum.