Við elskum lauk í öllum útgáfum, enda bragðbætir hann flestallan mat. En það getur verið grát-broslegt að skera niður lauk og bragðsterkur laukur er heldur ekki að allra skapi – svo hvað er til ráða?
Þú þekkir eflaust einhvern sem er ekki hrifinn af of miklum lauk í salati eða réttum yfir höfuð, vegna þess að hann er of bragðmikill að mati margra. Og hver kannast ekki við að hafa fellt nokkur tár yfir að skera niður lauk – eflaust allir sem hafa komið nálægt matargerð af einhverju tagi.
Hér eru nokkur ráð til að hágráta ekki yfir því að skera lauk
Gott ráð til að minnka laukbragðið