Bestu eldhúseyjur síðari ára

Hér er allt í stíl! Eyjan, innréttingin sjálf, veggir og …
Hér er allt í stíl! Eyjan, innréttingin sjálf, veggir og golf í hvítum lit. mbl.is/ architecturaldigest.com_Pieter Estersoh

Ef þú ert eldhúshugleiðingum, þá höfum við tekið saman nokkrar hugmyndir að eldhúseyjum sem gætu heillað – en eyjan er oftar en ekki hetjan í rýminu þegar kemur að notkun eldhússins. Eigum við að vera með stóla við eyjuna, og er í lagi að blanda saman efnum? Hér fyrir neðan eru nokkrar pælingar sem má velta fyrir sér áður en ráðist er í framkvæmdir.

Það er góð hugmynd að hafa stóla við eyjuna í …
Það er góð hugmynd að hafa stóla við eyjuna í eldhúsinu, til að leyfa gestum og fjölskyldumeðlimum að tylla sér og spjalla á meðan það mallar í pottunum. mbl.is/ architecturaldigest.com_Pieter Estersohn
Blandaðu saman marmara og brassi – það kemur lygilega vel …
Blandaðu saman marmara og brassi – það kemur lygilega vel út. mbl.is/ architecturaldigest.com_Douglas Friedman
Stígðu út fyrir rammann og skreyttu eldhúseyjuna með speglum – …
Stígðu út fyrir rammann og skreyttu eldhúseyjuna með speglum – ef þú þorir. mbl.is/ architecturaldigest.com_Simon Upton
Fylgdu glamúrnum og skreyttu eldhúseyjuna með gulli (kannski ekki alvöru …
Fylgdu glamúrnum og skreyttu eldhúseyjuna með gulli (kannski ekki alvöru gulli, en eitthvað í áttina). mbl.is/ architecturaldigest.com_William Waldron
Það er smart að hafa langa eyju ef plássið býður …
Það er smart að hafa langa eyju ef plássið býður upp á það, fyrir utan hversu magnað vinnusvæði þú færð í eldhúsinu. mbl.is/ architecturaldigest.com_Richard Powers
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert