Svona notar þú alla sítrónuna í matargerð

Í stað þess að kreista einungis safann úr sítrónunni geturðu í raun notað hana alla í matargerð – líka hýðið á henni. Það er nefnilega leikur einn að búa til sinn eigin náttúrulega kraft út í hina ýmsu rétti og uppskriftir.

  • Stingdu með gaffli í sítrónu og settu hana í glas með vatni sem þekur alveg sítrónuna.
  • Láttu standa í átta daga.
  • Maukaðu því næst sítrónuna í mjúkan massa og dreifðu jafnt í ísmolabox.
  • Þegar massinn hefur frosið áttu til frábæran og náttúrulegan kraft sem þú getur notað í sósur, dressingar o.fl.
Sítrónur má nota í ýmsa matargerð og líka í þrif …
Sítrónur má nota í ýmsa matargerð og líka í þrif ef út í það er farið. mbl.is/
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert