Sænskur sælkeralakkrís að heilla landann

Mbl.is/Lakritsfabrikken

Sví­ar eru ekki bara þekkt­ir fyr­ir fal­lega hönn­un, því þeir fram­leiða líka stór­kost­lega góðan lakk­rís. En lakk­rís­inn frá Lak­rits­fa­brikk­en er hágæða sæl­ker­alakk­rís sem fæst hér á landi.

Lak­rits­fa­brikk­en var stofnuð árið 2011 og hef­ur rutt sér hratt áfram í gegn­um árin, sem einn besti sæl­ker­alakk­rís­inn á markaðnum í dag. Hér um ræðir vör­ur sem inni­halda mikið magn lakk­ríss og er alltaf glút­ein- og gelat­ín laus. Hverj­um kassa er vand­lega handpakkað í fal­leg­ar öskj­ur – en þær eru ótrú­lega líf­leg­ar á að líta. Lakk­rís er full­kom­in tæki­færis­gjöf  eða sem eft­ir­rétt­ur á veislu­borðið, og ekki verra þegar hann smakk­ast vel eins og þessi.

Mbl.is/​Lak­rits­fa­brikk­en
Mbl.is/​Lak­rits­fa­brikk­en
Mbl.is/​Lak­rits­fa­brikk­en
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert