Matvæli sem innihalda 400 hitaeiningar eða minna

Kökur og sætabrauð eru freistandi bakkelsi - en kannski ekki …
Kökur og sætabrauð eru freistandi bakkelsi - en kannski ekki það besta fyrir okkur alla daga vikunnar. mbl.is/colourbox

Kökusneið úr mötu­neyt­inu í vinn­unni eða baka­rí­inu mun kosta þig sirka 400 hita­ein­ing­ar. Hér eru nokk­ur mat­væli sem þú get­ur lagt þér til munns sem eru þó tölu­vert holl­ari fyr­ir lík­ama og sál – en inni­halda sama hita­ein­inga­fjölda.

Mat­væli sem inni­halda 400 hita­ein­ing­ar eða minna

  • 4 ban­an­ar
  • 6 fersk­ar döðlur
  • 1½ avóka­dó
  • 8 epli
  • 14 hrískex
  • 400 g blá­ber
  • 70 g dökkt súkkulaði
  • 17 gul­ræt­ur
  • 2 meðal­stór­ir boll­ar af kaffi latte
  • 69 jarðarber
  • 7 digesti­ve-kex
  • 120 g rús­ín­ur
  • 157 kirsu­berjatóm­at­ar
  • 4 hrökk­brauð með osti
  • 4 mús­lístykki
  • 69 kasjúhnet­ur
  • 124 vín­ber
  • 3 kók­dós­ir
  • 2 heil­hveiti­boll­ur
  • 68 möndl­ur
  • 120 g hlaup
  • 7 paprik­ur
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert