Stórfurðulegar staðreyndir um matarhegðun, sem í raun er undir áhrifum frá utanaðkomandi þáttum allt um kring. Hér eru nokkrar af þeim.
- Þú borðar allt að 30% meira ef þú borðar með annarri manneskju.
- Matarneysla reynist vera 15% meiri ef kveikt er á útvarpinu á meðan þú borðar.
- Þú borðar 43% meira af M&M ef þér býðst skál með tíu mismunandi litum í stað skálar með sjö litum – jafnvel þó að allt bragðist nákvæmlega eins.
- 15 er fjöldi ákvarðana sem við teljum okkur að meðaltali taka varðandi mat á dag. En rauntalan er í raun 220.
- Í tilraun sem gerð var á ákveðnum hópi fólks fékk helmingurinn „botnlausa“ súpuskál en hinn helmingurinn venjulega skál. Þeir sem borðuðu upp úr botnlausri skál borðuðu um 76% meira en hinir.