Flottustu húsbílaeldhús í heimi

Við erum búin að prófa tjaldið, tjaldvagninn, fellihýsið, hjólhýsið og húsbílinn  en það er ennþá eftir ein ostra í hafinu sem við höfum ekki prófað og hjálpi okkur allir heilagir.

Við erum að tala um svokölluð „fifth-wheel“ eða lúxus-hjólhýsi sem við höfum ekki séð hér á þjóðvegunum til þessa. Eldhúsið í þessum græjum er svo geggjað að venjulegt hjólhýsi má bara pakka saman og skammast sín ... eða þið vitið.

Hvort þetta verður nýjasta æðið skal ósagt látið en ef skilgreina á lúxus þá falla slík faratæki klárlega þar undir.

Þetta ku vera útdraganleg útieldunaraðstaða.
Þetta ku vera útdraganleg útieldunaraðstaða.
Svona lítur farartækið út en þetta er víst fremur lítil …
Svona lítur farartækið út en þetta er víst fremur lítil útgáfa.
mbl.is
Fleira áhugavert