Ryksugan sem er að gera allt vitlaust

Minnsta ryksuga í heimi er hið mesta þarfaþing - eða …
Minnsta ryksuga í heimi er hið mesta þarfaþing - eða hvað? Mbl.is/Urban Outfitters

Þeir sem vinna að heiman þessa dagana munu fagna þessari pínulitlu handryksugu til að sjúga burt allar matarkrumlurnar og óhreinindin sem sullast niður við heimavinnuna.

Það er verslunin Urban Outfitters sem selur þessa litlu ómissandi snilld. Ryksugan tæklar alla litlu staðina sem erfitt er að ná til, eins og lyklaborðið á tölvunni, glimmerið eftir barnafmælið og jafnvel bílinn. Ryksugan kemur með endurnýtanlegum filter og USB-tengi – svo auðvelt er að tengja vélina við tölvuna eða símahleiðslutæki. Græjan kostar um 1.900 krónur íslenskar og er fáanleg HÉR.

Þessi litla snilld mun taka upp allar matarmylsnurnar við tölvuvinnuna.
Þessi litla snilld mun taka upp allar matarmylsnurnar við tölvuvinnuna. Mbl.is/Urban Outfitters
Mbl.is/Urban Outfitters
Mbl.is/Urban Outfitters
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert