Dóttir Gordons Ramsays hrifnari af eldamennsku móður sinnar

Gordon og Tilly Ramsay.
Gordon og Tilly Ramsay. Ljósmynd/Facebook

Tilly Ramsay heldur áfram að gera föður sínum lífið leitt á einstaklega skemmtilegan hátt. Í myndbandi sem hún birti á Tiktok gefur hún sterklega til kynna að hún sé hrifnari af eldamennsku móður sinnar en föður.

Fyrir okkur hin er gaman að sjá inn á heimili fjölskyldunnar en við höfum oft birt myndir af eldhúsinu, sem er algjört æði.

@tillyramsay

Guess who’s cooking I prefer 😳🤫 @gordonramsayofficial ##fyp

♬ the real sorority check - elizabeth the first
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert