Sagógrjón eru herramannsmatur og flestir kannast sjálfsagt við sagógraut sem minnir um margt á hefðbundinn grjónagraut. Hér er hins vegar á ferðinni eftirréttur úr sagógrjónum sem er sérlega spennandi. Hann kemur úr smiðju Berglindar Hreiðarsdóttur á Gotteri.is sem veit nú alltaf hvað hún syngur í matargerð.
Sagódesert með mangó
Sagógrautur
Aðferð:
Mangótoppur
Aðferð:
Sagógrjón voru fyrst flutt til Vesturlanda í byrjun 18. aldar og þóttu þá mesta ljúfmeti. Íslendingar kynntust þeim fyrst líklega um eða eftir eftir miðja 18. öld. Árið 1784 voru sagógrjón flutt til sjö hafna á landinu: Vestmannaeyja, Hafnarfjarðar, Stapa, Grundarfjarðar, Flateyjar, Patreksfjarðar og Eyjafjarðar. Á þessum tíma voru sagógrjón munaðarvara, þau voru til að mynda átta sinnum dýrari en hveiti sem var þó alls enginn almúgamatur.