Mögulega bestu brauðsalöt landsins

Gamla góða hangikjötssalatið.
Gamla góða hangikjötssalatið. Mbl.is/eythorkokkur.is

Það jafn­ast fátt á við bragðgóð salöt með góðu brauði eða kexi. Hér eru þrjár upp­skrift­ir að klass­ísk­um salöt­um sem við get­um næst­um full­yrt að séu með þeim betri á land­inu. En það er Eyþór kokk­ur sem á heiður­inn að þess­um hér.

Mögulega bestu brauðsalöt landsins

Vista Prenta

Mögu­lega bestu brauðsalöt lands­ins

Rækju­sal­at

  • 250 gr. maj­o­nes
  • 3 stk. harðsoðin egg skor­in í smáa bita með eggja­skera
  • 250 gr. rækj­ur
  • ½ stk. sítr­óna, bæði börk­ur og safi
  • sítr­ónupip­ar
  • fínt salt

Aðferð:

  1. Hrærið allt sam­an í skál og smakkið til með salti.

Hangi­kjöts­sal­at

  • 200 gr. hangi­kjöt skorið niður í litla bita
  • 1 dós græn­ar baun­ir og gul­ræt­ur
  • 3 stk. harðsoðin egg
  • 2 dós­ir maj­o­nes (500 gr.)

Aðferð:

  1. Sigtið vökv­ann frá baun­un­um og gul­rót­un­um. Skerið egg­in í smáa bita með eggja­skera og hrærið svo allt sam­an.
Ofsalega gott rækjusalat frá Eyþóri.
Ofsa­lega gott rækju­sal­at frá Eyþóri. Mbl.is/​eythor­kokk­ur.is
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert
Loka