Myndir sem varpa nýju ljósi á mat

Sykursætar nærbuxur, í orðsins fyllstu merkingu.
Sykursætar nærbuxur, í orðsins fyllstu merkingu. Mbl.is/Instagram_Gab Bois

Listamaðurinn Gab Bois varpar fram nýstárlegum matarmyndum sem eru jafnframt áhugaverðar og stórskemmtilegar eins og sjá má hér fyrir neðan.

Gab er með síðu á Instagram undir sama nafni, með hvorki meira né minna en 541 þúsund fylgjendur. Hún er listamaður út í fingurgóma sem tekur hefðbundna matvöru og breytir í fylgihluti – banana, blómkál, sveppi og svo margt fleira. Það sem gerir ljósmyndirnar hennar svo einstakar, er þessi sérstaki útúrsnúningur, tvískinnungur sem fangar okkur í flóknu tilvísunarkerfi – fegurð innbyggð í hörmungar, húmor og mýkt sem endurspeglast svo greinilega í verkunum og má skoða nánar HÉR.

Mbl.is/Instagram_Gab Bois
Mbl.is/Instagram_Gab Bois
Mbl.is/Instagram_Gab Bois
Mbl.is/Instagram_Gab Bois
Mbl.is/Instagram_Gab Bois
Mbl.is/Instagram_Gab Bois
Mbl.is/Instagram_Gab Bois
Mbl.is/Instagram_Gab Bois
Mbl.is/Instagram_Gab Bois
Mbl.is/Instagram_Gab Bois
Mbl.is/Instagram_Gab Bois
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert