Fimm forkunnarfagrar þvottakörfur

Lúxusútgáfan af þvottakörfu er án efa þessi hér frá Vipp …
Lúxusútgáfan af þvottakörfu er án efa þessi hér frá Vipp með hólfaskiptingu í pokanum og lítil göt á lokinu sem sjá fyrir góðu loftstreymi. Fæst í Epal. Mbl.is/Vipp

Þvottur er ekki skemmtilegasta húsverkið – en við látum okkur hafa það. Þess vegna er gaman að vera með fallega þvottakörfu sem léttir okkur lundina í þvottahúsinu. Hér eru nokkrar sem við fundum á búðarrölti á netinu.

Háar bastkörfur með loki frá House Doctor, fást í Fakó.
Háar bastkörfur með loki frá House Doctor, fást í Fakó. Mbl.is/House Doctor
Klassísk og endingargóð karfa frá Søstrene Grene í fallegum lit.
Klassísk og endingargóð karfa frá Søstrene Grene í fallegum lit. Mbl.is/Søstrene Grene
Æðislegar körfur, handgerðar af konum í Senegal – því er …
Æðislegar körfur, handgerðar af konum í Senegal – því er engin karfa eins og hver með sína sögu. Fæst í nokkrum stærðum á Ellos. Mbl.is/Ellos
Körfusett frá Broste Copenhagen með tveimur handföngum svo auðvelt er …
Körfusett frá Broste Copenhagen með tveimur handföngum svo auðvelt er að færa á milli. Fæst í Húsgagnahöllinni. Mbl.is/ Broste Copenhagen
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka