Uppskriftin að klassísku eggjasalati er nokkuð á reiki en almennt er talað um þrjú harðsoðin egg á móti tveimur matskeiðum af majónesi.
Albert Eiríksson stóð fyrir könnun inni á facebooksíðunni Gamaldags matur og þar kom í ljós að fólk hafði í senn sterkar skoðanir á eggjasalati og með hverju bæri að krydda það.
Vinsælasta kryddið reyndist vera:
Annað sem var nefnt:
Heimasíða Alberts: Albert eldar