Kokteillinn sem kemur með sumarið

Ljósmynd/Limoncello.is

Þessi drykk­ur er einn sá mest spenn­andi sem við höf­um séð lengi en í hann er notað bæði freyðivín og Limoncello sem að okk­ar viti er frá­bær blanda.

Við sögðum frá því á dög­un­um að nú væri hægt að fá ís­lenskt líf­rænt hágæða-Limoncello og það gef­ur auga­leið að það er vert að prófa það í þess­um kokteil.

Kokteillinn sem kemur með sumarið

Vista Prenta

Kokteill­inn sem kem­ur með sum­arið

  • 30 ml Limoncello Atlantico

  • 60 ml Thom­as Henry Bitter Lemon (eða ein­hver sítr­ónugos­drykk­ur)

  • 100 ml Prosecco

  • ís­mol­ar

  • mynta

  • sítr­ónu­seniðar

Aðferð

  1. Blandið sam­an Limoncello og sítr­ónugosi í glas og fyllið svo upp með Prosecco

  2. Bætið við klaka og hrærið var­lega

  3. Skreytið með myntu og sítr­ónusneiðum og berið fram

mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert