... eða er það galið? Það er varla hægt að halda utan um öll þau matartrend sem birtast á samfélagsmiðlum, en þetta hér er einmitt eitt af þeim.
Þið munið eftir feta-pastauppskriftinni sem réð ríkjum hér fyrr á árinu, og ekki má gleyma Maltesers-sykurpúðunum eða maísstöngla-rifjunum. Allt frábærar uppskriftir! En það er meira til, því við erum að sjá „pastaflögur“ eða franskar sem eru hugsaðar sem snarl frekar en full máltíð. Pastafranskar eru í meginatriðum pasta sem er útfært sem flögur – stökkar og krassandi, sem þú dýfir í ídýfu að eigin vali og nýtur með bestu lyst. Og eftir að hafa náð tökum á uppskriftinni getur þú kryddað eða leikið þér með hana eins og þú vilt.
Svona gerir þú pastaflögur
Aðferð: