Niðurstöður úr skoðannakönnun hefur leitt í ljós sláandi upplýsingar um matvæli sem þykja ekki lengur „töff“ að taka með undir hendina í lautarferðir eða annarskonar brölt út í náttúruna.
Um tvöþúsund manns voru spurð út í hvaða matvæli þættu vinsælar og hvaða matvörur væru á hraðri niðurleið til að pakka með í nestiskörfuna. Bjór þykir betri en prosecco og samlokum er skipt út fyrir tapas ef marka má niðurstöðurnar hér fyrir neðan. En við skulum nú ekki örvænta, því könnunin var gerð í Bretlandi og enduspeglar eflaust ekki mat þjóðarinnar hér á landi – en enga síður áhugavert að sjá.
Matvörur sem þykir EKKI svalt að taka með í ferðalagið
Matvörur sem þykja MJÖG svalar að taka með í ferðalagið
Könnunin var framkvæmd af White Claw Hard Seltzer (áfengur seltzer), sem leið til að kynna nýja „Hot Spotters“ myllumerkið sem gerir þér kleift að bóka pláss í görðum í London.