Helstu bakteríugrenin í eldhúsinu

Þessi mynd segir allt sem segja þarf. Það er gott …
Þessi mynd segir allt sem segja þarf. Það er gott að þrífa...

Leynistaðir úti í náttúrunni geta verið spennandi, en leynistaðir þar sem bakteríur grassera heima fyrir eru síður en svo skemmtilegir. Hér eru nokkrir vel valdir staðir sem vert er að huga betur að í þrifum, því við sjáum agnarsmáu bakteríurnar ekki svo auðveldlega með berum augum en þær eru þarna svo sannarlega án þess að við veltum því eitthvað frekar fyrir okkur.

Fimmtán leynistaðir fyrir bakteríur

  • Salt- og piparstaukar
  • Horn og krókar í eldhúsum
  • Lyklaborð á tölvum
  • Örbylgjuofninn
  • Ísskápurinn
  • Innstungur
  • Ruslatunnan í eldhúsinu
  • Handföng og höldur
  • Fjarstýringar
  • Tannburstaglasið
  • Kaffivélin
  • Uppþvottavélin
  • Takki á klósettinu
  • Gæludýraleikföng
  • Barnaleikföng og bangsar
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert