Frumburður Beckham-hjónanna með matreiðsluþátt

Elsta afkvæmi Beckham-hjónanna, Brooklyn Beckham, er stjarnan í nýjum matreiðsluþáttum sem heita Cooking with Brooklyn. 

Þar sýnir hann skemmtilega takta í eldhúsi sem fær sjálfsagt einhverja til að engjast um af öfund. Þættirnir eru eingöngu sýnilegir á Facebook en með því að smella á hlekkinn hér að neðan kemstu inn á síðu Beckhams þar sem þættirnir eru.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka