Geggjað túnfisksalat með engu majónesi

Svakalega gott túnfisksalat í boði Helgu Möggu.
Svakalega gott túnfisksalat í boði Helgu Möggu. mbl.is/Helga Magga

Þetta túnfisksalat er aðeins öðruvísi en fólk er vant, að sögn Helgu Möggu sem á heiðurinn að uppskriftinni – þó enga síður ferskt og hrikalega gott.

Túnfisksalat án mæjó

  • 120 g túnfiskur í vatni (ein dós, vatninu hellt af)
  • 130 g gúrka (ca. hálf gúrka)
  • 83 g avocado (eitt lítið)
  • 40 g rauðlaukur (eða eftir smekk)
  • 35 g feta ostur
  • Safi úr einni límónu
  • Smá kóríander fyrir fyrir þá sem vilja.
  • Salt og pipar

Aðferð:

  1. Allt skorið frekar smátt niður og blandað saman í skál.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert