Geggjaðar grilluppskriftir fyrir helgina

Ljósmynd/VSV

Það er form­lega fyrsta helgi í grilli og ekki spill­ir veður­spá­in fyr­ir því spáð er glamp­andi sól­skyni á öllu land­inu á laug­ar­dag­inn.

Það er því ekki seinna vænna en að ákveða hvað verður í mat­inn en hér hef­ur að líta nokkr­ar grillupp­skrift­ir sem hafa all­ar notið gíf­ur­legra vin­sælda hér á mat­ar­vefn­um.

mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert