Sumarlakkrísinn er lentur

Sumarlakkrísinn er með sítrónukeim.
Sumarlakkrísinn er með sítrónukeim. Mbl.is/Johan Bülow

Hann verður vart sum­ar­legri en þetta, nýi lakk­rís­inn frá Joh­an Bülow – gul­ur og ómiss­andi eins og sól­in.

„Þegar lífið gef­ur þér sítr­ón­ur“ - bættu þá við dönsk­um hand­gerðum gæðalakk­rís. LÆMON - MELLOW YELLOW er ein­stök blanda af sölt­um lakk­rís og ein­um fersk­asta ávexti úr nátt­úr­unni, sítr­ónu. Mjúk lakk­rísmiðjan er hjúpuð með ljúf­fengu hvítu súkkulaði, rjóma og vanillu til að tryggja full­komið jafn­vægi á milli þess sæta, súra og salta sem leik­ur við bragðlauk­ana.

Mbl.is/​Joh­an Bülow
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert