Yfirgefinn í heil 40 ár

Skyndibitastaður McDonald's hefur verið yfirgefinn í heil 40 ár.
Skyndibitastaður McDonald's hefur verið yfirgefinn í heil 40 ár. mbl.is/Jam Press Vid/@TriangleOfMass

Einn af skyndibitastöðum McDonald's hefur fengið að standa óhreyfður í 40 ár og hér sjáum við inn á staðinn.

Það var ferðalangur er kallar sig @trianglemass á samfélgsmiðlum sem birti meðfylgjandi myndir, en maðurinn hefur heillast af yfirgefnum byggingum frá því hann var krakki. Og í þessu húsi má sjá McDonald's í allri sinni dýrð, þar sem vintage gosvélar, gamall búnaður og stólar taka mann aftur í tímann – í bleikum og bláum litum. Sjónvarpsskjáir eru enn á sínum stað ásamt merkimiðum fyrir frönsku kartöflurnar. Sem sagt allt eins og áður var, fyrir utan að hér vantar viðskiptavini og líf – og kannski smá þrif ef út í það er farið.

mbl.is/Jam Press Vid/@TriangleOfMass
mbl.is/Jam Press Vid/@TriangleOfMass
mbl.is/Jam Press Vid/@TriangleOfMass
mbl.is/Jam Press Vid/@TriangleOfMass
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert