Ertu sannur súkkulaðifíkill?

Í tilefni að alþjóðlega súkkulaðideginum sem haldinn er hátíðlegur víðsvegar um heiminn þann 7. júlí ár hvert – þá er ekki úr vegi en að taka prófið og fá það fullsannað hvort þú sért sannur súkkulaðifíkill eður ei. En dagurinn var settur á til að fagna deginum er súkkulaði rataði fyrst þann dag til Evrópu árið 1550.

Ertu sannur súkkulaðifíkill?

  1. Molarnir Toffee Penny og sá fjólublái eru súkkulaði í vinsælu boxi er heitir?
  2. Hvað er mest selda mjólkursúkkulaði kom fyrst á markað árið 1904?
  3. Hvaða ár nákvæmlega í kringum 1980, var Mars ís kynntur til sögunnar?
  4. Hvaða vinsæla sælgæti kemur sem súkkulaði, hneta og krispí kurl?
  5. Hvaða land neytir mest af súkkulaði á ári?

Svör:

  1. Quality Street
  2. Galaxy
  3. 1989
  4. M&M´s
  5. Sviss
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert