Vinsælustu brúðargjafirnar í sumar

Endingargóðir hnífar eru ómissandi í eldhúsið og þessir hér eru …
Endingargóðir hnífar eru ómissandi í eldhúsið og þessir hér eru frá Endeavour sem þykja með þeim betri – fást í Epal. Mbl.is/Endeavour

Góður gjafalisti er vel þegin þegar kemur að því að velja gjafir fyrir brúðhjónin - en hér eru nokkrar hugmyndir sem munu slá í gegn fyrir sælkerahjónin. Hér gefur að líta gjafir sem hafa notið mikilla vinsælda undanfarið og ættu að hitta í mark.

Glæsilegt kopar steikarfat undir helgarsteikina frá gæðaframleiðandanum deBuyer. Fatið fæst …
Glæsilegt kopar steikarfat undir helgarsteikina frá gæðaframleiðandanum deBuyer. Fatið fæst í Kokku. Mbl.is/deBuyer
Glæst karafla og glös frá Orrefors, hannað af Martti Rytkönen. …
Glæst karafla og glös frá Orrefors, hannað af Martti Rytkönen. Hægt er að skoða úrvalið í versluninni Módern. Mbl.is/Orrefors
Skemmtilega formaður vasi frá Muuto og kallast KINK. Vasinn er …
Skemmtilega formaður vasi frá Muuto og kallast KINK. Vasinn er heilir 26 cm á hæðina og fullkominn undir blómin sem brúðhjónin fá á sjálfan daginn - fæst í Epal. Mbl.is/Muuto
Pítsaofnar hafa vakið ómælda lukku hér á landi og fást …
Pítsaofnar hafa vakið ómælda lukku hér á landi og fást víða í byggingavöruverslunum, Elko og hjá pizzaofnar.is. Mbl.is/Ooni
Alvöru kokkahnífur eins og fagmenn nota – kemur í fallegum …
Alvöru kokkahnífur eins og fagmenn nota – kemur í fallegum gjafakassa. Fæst í Kokku. Mbl.is/Kokka
Gyllt kokteilasett sem inniheldur allt sem til þarf í góðan …
Gyllt kokteilasett sem inniheldur allt sem til þarf í góðan kokteil – shaker, sigti, sjússamælir, hníf, muddler og barskeið. Fæst í Vogue fyrir heimilið. Mbl.is/Vogue
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka