Það eru stór orð sem Grandi Mathöll lofar þetta árið fyrir Menningarnótt – besta útsýnið og næg bílastæði en hér er engu logið. Grandinn er með fyrirtaks útsýni yfir að Hörpunni og blasir fögur flugeldasýningin við matargestum.
Mathöllin mun hafa opið frá 11 til miðnættis á laugardaginn, þar sem rómantík og franskir tónar munu leika um eyru gesta frá 19 til 21 – þegar Unnur Sara mun syngja fyrir gesti. En veitingastaðir sem finna má í höllinni eru eftirfarandi og þar er eitthvað fyrir alla.
Veitingastaðir í Grandi Mathöll: