Leyndarmálið sem þú þarft að kunna

Skeiðar verða ansi klístraðar við hunang.
Skeiðar verða ansi klístraðar við hunang. mbl.is/

Hér er hið gullna leyndarmál er varðar hunang, sem þú þarft að vita í eldhúsinu. 

Hvernig stendur á því að er við drögum fram skeið og skömmtum hunangi í bakstursskálina, eða hreinlega út í tebollann okkar - þá situr helmingurinn eftir í skeiðinni og rennur ekki af? Því þó hunang sé fljótandi, þá er það klístrað og situr sem fastast á skeiðinni þar til við skolum það burt. Þá er gott að kunna þessa aðferð hér!<span> </span>

Þú einfaldlega smyrð skeiðina með ólífuolíu áður en þú tekur upp hunangið, sem rennur nú ljúflega af skeiðinni og ekkert vesen. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert