Óvenjulegasti eldhúsliturinn hittir í mark

Sólskinsgult og fallegt!
Sólskinsgult og fallegt! mbl.is/©Elgiganten

Þeir sem þora að stíga út fyrir kassann ættu að fylgjast vel með hér, því gul eldhús eru að gera gott mót og gleðja svo ekki sé meira sagt. 

Það má vel velja uppáhaldslitinn sinn í eldhúsið þó að hann sé ekki sá algengasti. Sterkir litir geta líka verið glæsilegir ef þeir eru notaðir í bland við aðra liti og smáatriðin upp á tíu. Að velja sólskinsgulan í eldhúsið er djarft val fyrir þá sem þora  en útkoman er geggjuð og gleður alla þá sem þar dvelja. Hvern langar ekki til að finna fyrir sólinni á hverjum morgni, líka á grámyglulegum vetrardegi!

mbl.is/©Elgiganten
mbl.is/Pinterest
mbl.is/Pinterest
mbl.is/Pinterest
mbl.is/Pinterest
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert