Ný lakkrísupplifun með Yuzu

Spennandi nýjung með Yuzu,
Spennandi nýjung með Yuzu, mbl.is/Lakrids by Bulow

Okk­ar ást­sæli lakk­rís frá Joh­an Bu­low hef­ur tekið nýja stefnu og býður upp á óvænta bragðupp­lif­un með Yuzu. 

Hér hef­ur fal­lega jap­anska sítrusávöxt­in­um Yuzu, verið blandað sam­an með rjóma­hvítu súkkulaði - og út­kom­an er fersk, þar sem bragðmikl­ir tón­ar frá ávöxt­in­um bland­ast sam­an við kjarna lakk­rís­ins. Þunnt lag af fölgulu Yuzu dufti hef­ur að lok­um verið stráð yfir hvíta súkkulaðið til að full­komna upp­lif­un­ina. Lakk­rís­inn er hluti af 'Lakrids Lovers' og kem­ur í tak­mörkuðu magni á heimasíðu Bu­low, sem og í sér­völd­um versl­un­um. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert