Fimm bestu húsráð vikunnar

Við getum alltaf á okkur húsráðum bætt.
Við getum alltaf á okkur húsráðum bætt. mbl.is/sheholdsdearly.com

Við kom­um víða við í hús­ráðum dags­ins  því hér er stiklað á góðum ráðum, allt frá sítr­ónusafa í rjómann yfir í geita­ost. 

  • Viss­ir þú að nokkr­ir drop­ar af sítr­ónusafa fá rjómann til að verða jafn­ari og storkna fyrr. 
  • Viss­ir þú að með því að dýfa lauk í vatn áður en þú skerð hann munu færri tár leka niður kinn­arn­ar. 
  • Viss­ir þú að með því að láta heitt vatn renna á hníf mun hann skera mjúk­lega í gegn­um hvaða köku sem er. 
  • Viss­ir þú að best er að skræla ban­ana með því að taka end­ann af (þá ekki end­ann með stilkn­um á). 
  • Viss­ir þú að hægt er að nota tannþráð til að skera mjúk­an ost eins og brie og geita­ost.
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert