Salatið sem sigrar matarborðið

Salat með rauðkáli, bláberjum og chili dressingu.
Salat með rauðkáli, bláberjum og chili dressingu. mbl.is/Jana

Við höf­um vart séð fal­legra sal­at sem þetta hér - í haustlit­um sem mun skreyta mat­ar­borðið eitt og sér. Upp­skrift­in er frá Jönu, sem á sér eng­an lík­an er kem­ur að sam­setn­inu með hrá­efn­in. 

Salatið sem sigrar matarborðið

Vista Prenta

Sal­atið sem sigr­ar mat­ar­borðið

  • 1/​4 haus rauðkál, skorið fínt
  • 1/​2 bolli blá­ber
  • Dress­ing:
  • 1/​2 búnt kórí­and­er, smátt skorið
  • 1 pressaður hvít­lauk­ur
  • 2 msk. bal­sa­mike­dik
  • 1 msk. hlyns­írí­óp
  • 1 dl. ólífu­olía
  • 1 tsk. fenn­el fræ
  • 1/​2 tsk. chili flög­ur
  • 5 msk. val­hnet­ur muld­ar
  • Salt og pip­ar

Aðferð:

  1. Allt hrisst sam­an og hellt yfir rauðkálið og blá­ber­in. 
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert
Loka