Flottustu kaffikönnur landsins

Hér eru fínustu kaffikönnur landsins, sem gætu ratað í jólapakkann hjá kaffiþyrstum - en það væri sannarlega gjöf að okkar skapi. 

Kaffikanna úr SEKKI vörulínunni frá Ferm Living - einstaklega smart á borði. Fáanleg HÉR

mbl.is/Ferm Living

V60 kaffikannan er úr borosilíkatgleri sem gerir það að verkum að kaffið helst heitt lengur. Fæst HÉR

mbl.is/Hario

Kaffikannan frá KINTO er fyrir sanna fagurkera og fæst HÉR.  

mbl.is/Kinto

Vönduð og góð hitakanna frá Normann Copenhagen. Kannan halut Red Dot hönnunarverðlaunin í sínum flokki árið 2013. Er fáanleg HÉR.

mbl.is/Normann Copenhagen


UPPHETTA er pressukanna fyrir te eða kaffi - sem hægt er að taka í sundur til að auðvelda þrif. Fæst í nokkrum litum HÉR.

mbl.is/Ikea

Klassíska Bialetti kaffikannan ætti að vera mörgum kunnug. Fáanleg í ýmsum litum og stærðum og hægt að skoða nánar HÉR

mbl.is/Líf og list

Einstaklega falleg kaffikanna úr steinleir frá Stelton - og rúmar 600 ml. Kannan fæst HÉR.

mbl.is/Stelton

Stílhrein og falleg kaffikanna frá Evu Solo. Samanstendur af trekt, kaffiskeið, loki og renndum jakka svo kaffið haldið lengur heitt. Kemur í tveimur stærðum og nokkrum 'jakka' litum. Fæst HÉR

mbl.is/Eva Solo



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka