Það verða allir airfryer-eigendur að eignast þetta sílikon – því það mun gjörbreyta leiknum í eldhúsinu.
Við rákumst á þennan aukahlut sem þú setur í loftsteikingargræjuna þína og minnkar þannig allt álag við að þrífa vélina á eftir. Airfryerinn á það til að verða afskaplega subbulegur eftir að hafa brasað við eldamennskuna og fáir sem nenna að kasta sér í þrifin eftir að hafa eldað. Þá getur þetta komið að góðum notum.
Hér sjáum við eins konar sílikonvasa sem þú smellir ofan í tækið og maturinn getur breytt úr sér að vild án þess að við höfum nokkrar áhyggjur af. Eftir að hafa matreitt tekurðu sílikonið upp úr og skellir því í uppþvottavélina. Gæti ekki verið einfaldara! Græjan kostar litlar 5.000 krónur og fæst HÉR.