Það hefur tíðkast að setja negul í appelsínur frá 19. öld – og þykir ein vinsælasta jólahefð víðsvegar um heiminn. Vinsældirnar hafa sannarlega ekki dvínað með árunum, enda afskaplega látlaust en fallegt jólaskraut sem ilmar og færir jólaangann í hús.
En það eru ýmsar aðrar leiðir til að skreyta heimilið með appelsínum – þá með því að skera þær í sneiðar og þurrka í ofni. Hér er hin fullkomna samverustund fyrir fjölskylduna á aðventunni. Og uppskriftina fáið þið hér!
Svona þurrkar þú appelsínur