Sniðugar jólagjafir fyrir matgæðinga

Jóla­gjaf­ir eiga helst að vera gagn­leg­ar og end­ing­argóðar en það er ekki hlaupið að því að finna réttu gjöf­ina fyr­ir mat­gæðing­inn í þínu lífi. Hér eru nokkr­ar hug­mynd­ir sem sæl­ker­ar myndu elska að sjá í pakk­an­um.

Marm­aramortél er góð gjöf og fæst HÉR

Íslensk hönn­un er góð gjöf - þessi bolli er frá Ingu El­ínu og er fá­an­leg­ur HÉR.

Óáfengt freyðandi rósa­vín með bragðnót­um af kirsu­berj­um og plóm­um. Fæst HÉR

Gyllt­ar mæliskeiðar eru ómiss­andi fyr­ir sanna sæl­kera­bak­ara. Fást HÉR.

Glæsi­leg kop­ar­lituð pressuk­anna sem rúm­ar átta bolla og fæst HÉR

Ilm­kerti sem þetta er ómiss­andi í kring­um jól­in - og fæst HÉR

mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert
Loka