Sjúklegt eldhús hjá danska draumakokkinum

Danski kokkurinn Claus Meyer ásamt eiginkonu sinni, bjóða árlega til …
Danski kokkurinn Claus Meyer ásamt eiginkonu sinni, bjóða árlega til veislu á aðventunni. mbl.is/Georg Jensen damask

Það er eng­inn ann­ar en Claus Meyer sem bíður heim þessi jól­in. Eða leyf­ir okk­ur að skyggn­ast inn í töfra­heim jól­anna í eld­hús­inu heima. 

Claus er þekkt­ur sjón­varp­s­kokk­ur og bóka­höf­und­ur í Dana­veldi og ger­ir það gott. Hér hef­ur hann lagt á borð og deil­ir ástríðu sinni á mat­ar­borðinu. Lit­rík­ur dúk­ur frá Georg Jen­sen dam­ask, leirtau og gúrme mat­ur er hér í for­grunni - en Claus seg­ist elska að fara á flóa­markaði og næla sér í gam­alt jóla­skraut með sögu. Kokk­ur­inn og kon­an hans, Christ­ina, eru vön að halda ár­lega jóla­boð á aðvent­unni, þar sem þau fá til sín góða gesti. Mikið væri nú gam­an að vera á þeim gestal­ista, ef þið spyrjið okk­ur. 

mbl.is/​Georg Jen­sen dam­ask
mbl.is/​Georg Jen­sen dam­ask
mbl.is/​Georg Jen­sen dam­ask
mbl.is/​Georg Jen­sen dam­ask
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert