Best geymda leyndarmál þurrkarans

Þurrkarinn á heimilinu kemur manni oft til bjargar.
Þurrkarinn á heimilinu kemur manni oft til bjargar. mbl.is/

Við lumum á stórsnjöllu húsráði til að flýta fyrir þurrkunartíma á þvottinum - og deilum því hér með ykkur. 

Ef þú ert með þvott sem þú setur í þurrkarann og vilt flýta fyrir ferlinu, þá þarf ekki mikið meira til en eitt handklæði. Þú einfaldlega setur þurrt handklæði með þvottinum inn í þurrkarann og setur vélina af stað. Þannig dregur handklæðið í sig rakann og flíkurnar verða þurrar áður en þú veist af. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka