Svona er eldhúsið hjá Hailey Bieber

Hailey Bieber
Hailey Bieber AFP

Áhuga­fólk um eld­hús veit fátt skemmti­legra en að fá gægj­ast inn í eld­hús annarra – sér­stak­lega í hús­um þar sem ekk­ert hef­ur verið til sparað og mikið lagt upp úr hönn­un.

Hailey Bie­ber held­ur úti afar öfl­ugri youtu­ber­ás þar sem hún er með alls kon­ar þætti í gangi. Sá nýj­asti er mat­reiðsluþátt­ur og í fyrsta þætt­in­um sýndi hún hvernig hún út­býr morg­un­verð á tvo vegu.

Eld­húsið er mjög skemmti­legt og er ekki stúd­íó­eld­hús held­ur raun­veru­lega eld­húsið þar sem Bie­ber eld­ar en hún seg­ist mik­ill mat­gæðing­ur og vita fátt skemmti­legra en að prófa nýj­ar upp­skrift­ir.

Skemmti­leg­ur þátt­ur og geggjað eld­hús!

mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert